Almennar upplýsingar

Áfrýjun

Ákærði, sem hefur verið sakfelldur í héraði, getur áfrýjað héraðsdómi til Landsréttar með eftirgreindum takmörkunum og skilyrðum:

Lesa meira

Brotaþolar

Samkvæmt V. kafla laga um meðferð sakamála nr. 88/2008 njóta brotaþolar ákveðinna réttinda við meðferð mála.

Lesa meira

Sakavottorð

Ríkissaksóknari heldur sakaskrá fyrir landið allt þar sem skráð eru úrslit opinberra mála

Lesa meira

Um upptöku ökutækja

Með lögum nr. 69/2007, sem tóku gildi 27. apríl 2007., var gerð umtalsverð breyting á umferðarlögum nr. 50/1987 og þar sett ný ákvæði um upptöku ökutækja vegna alvarlegra og ítrekaðra umferðarlagabrota.

Lesa meira

Kærur á hendur lögreglu

Samkvæmt 35. gr. lögreglulaga rannsakar héraðssaksóknari kærur á hendur lögreglu fyrir ætlað refsivert brot við framkvæmd starfa. Skal beina skriflegri kæru til héraðssaksóknara og fer hann með rannsókn málsins.

Lesa meira

smallheaderimage

Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica