Brotaþolar

Brotaþolar

Samkvæmt V. kafla laga um meðferð sakamála nr. 88/2008 njóta brotaþolar ákveðinna réttinda við meðferð mála. Brotaþoli getur átt rétt á því að honum sé skipaður réttargæslumaður sem gætir hagsmuna brotaþola og veitir honum aðstoð í máli, þar á meðal við að setja fram bótakröfu. Þá getur brotaþoli átt rétt að greiðslu úr ríkissjóði á grundvelli laga nr. 69/1995 um greiðslu ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota.

Á vegum dómsmálaráðuneytisins hefur verið gefinn út bæklingur sem inniheldur nánari upplýsingar fyrir þolendur afbrota.

 
 

smallheaderimage

Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica