4.2.1. Sektargerð

Ef lögreglustjóri telur að viðurlög við broti fari ekki fram úr sekt að tiltekinni fjárhæð sem ákveðin er í reglugerð getur lögreglustjóri gefið sakborningi kost á að ljúka máli án atbeina dómstóla með greiðslu sektar og eftir atvikum sviptingu réttinda eða upptöku muna.