4.3. Ákæra

Ákæruvaldið höfðar sakamál með útgáfu ákæru og sendir hana ásamt sönnunargögnum málsins í héraðsdóm.