Um embættið

Mikil fjölgun verkefna hjá ríkissaksóknara

1/13/20

Við þriggja ára samanburð á helstu verkefnum ríkissaksóknara kemur í ljós gríðarleg fjölgun mála/verkefna eins og fram kemur í meðfylgjandi töflum:

Hlutfallsleg aukning á milli ára
2017 2018 2019 2017-2019 2018-2019
Kærumál 173 193 261 50,87% 35,23%
Áfrýjanir 100 105 147 47,00% 40,00%
Framsal 5 9 14 180,00% 55,56%
Réttarbeiðnir 71 58 76 7,04% 31,03%
Innk. dómar/viðurl. 1507 1359 1864 23,69% 37,16%


Fjoldi-afryjadra-mala

Fjoldi-kaerumala

Fjoldi-innkominna-heradsdoma_vidurlagaakvardana

Fjoldi-framsalsbeidna

Fjoldi-rettarbeidna

Fjolgun-milli-ara-kaerumal_afryjanir

 

 

Til baka Senda grein