Um embættið

Ríkissaksóknari óskar eftir að settur verði ríkissaksóknari

6/11/09

Með bréfi, dagsettu 18. maí 2009, til dóms- og kirkjumálaráðherra lýsti ríkissaksóknari því yfir að hann telid rétt að hann viki tímabundið sæti, til að byrja með til 1. júní 2010, í málum sem heyra undir embætti sérstaks saksóknara. Um leið fór ríkissaksóknari þess á leit við ráðherra að settur yrði ríkissaksóknari til að gegna lögbundu hlutverki ríkissaksóknara í málum er heyra undir embættti sérstaks saksóknara umrætt tímabil.

Smellið hér til að skoða bréfið
Til baka Senda grein