Um embættið

Tilkynning um flutninga

12/15/15

Hér með tilkynnist að skrifstofa ríkissaksóknara, Hverfisgötu 6, verður lokuð vegna flutninga, frá mánudeginum 21. desember 2015 til mánudagsins 4. janúar 2016, að báðum dögum meðtöldum.

 

Opnum aftur þriðjudaginn 5. janúar, að Suðurlandsbraut 4, 6. hæð.

Til baka Senda grein