Um embættið

Ríkissaksóknari áfrýjar ekki sýknudómi í máli sem var höfðað á hendur hjúkrunarfræðingi og Landspítala

12/17/15

Ríkissaksóknari hefur ákveðið að áfrýja ekki til Hæstaréttar Íslands sýknudómi Héraðsdóms Reykjavíkur uppkveðnum 9. desember 2015 í máli nr. S-514/2014: Ákæruvaldið gegn X og Landspítala.

 

Reykjavík, 17. desember 2015

Sigríður J. Friðjónsdóttir

ríkissaksóknari

Til baka Senda grein