4.2.3. Fallið frá saksókn

Heimilt er að falla frá saksókn og höfða ekki sakamála á hendur sakborningi að ákveðnum skilyrðum uppfylltum, sbr. 146. gr. almennra hegningarlaga, svo sem ef mál er smávægilegt og fyrirsjáanlegt að umfang málsins verði í verulegu ósamræmi við þá refsingu sem vænta má, ef sakborningur virðist vera óskahæfur og ef brot hefur valdið sakborningi sjálfum óvenjulega miklum þjáningum.