Ríkissaksóknari

Ríkissaksóknari er æðsti handhafi ákæruvalds. Hann fer með yfirstjórn rannsókna sakamála á landsvísu og sinnir samræmingar- og eftirlitshlutverki um framkvæmd ákæruvalds hjá lögreglustjórum og héraðssaksóknara.

Brotaþolar

Upplýsingar fyrir þolendur afbrota

Vitni

Upplýsingar fyrir vitni

Sakborningar

Upplýsingar fyrir sakborningaFréttir

Meðferð réttarbeiðna hjá embætti ríkissaksóknara - 8.6.2019

Vegna umræðu í fjölmiðlum um alþjóðlega réttaraðstoð telur ríkissaksóknari rétt að koma á framfæri eftirfarandi upplýsingum um meðferð réttarbeiðna.

Námstefna um peningaþvætti og endurheimt ólögmæts ávinnings - 21.5.2019

Föstudaginn 17. maí stóð ríkissaksóknari fyrir eins dags námstefnu um peningaþvætti og endurheimt ólögmæts ávinnings.

Fréttayfirlit