Ríkissaksóknari

Ríkissaksóknari er æðsti handhafi ákæruvalds. Hann fer með yfirstjórn rannsókna sakamála á landsvísu og sinnir samræmingar- og eftirlitshlutverki um framkvæmd ákæruvalds hjá lögreglustjórum og héraðssaksóknara.

Brotaþolar

Upplýsingar fyrir þolendur afbrota

Vitni

Upplýsingar fyrir vitni

Sakborningar

Upplýsingar fyrir sakborningaFréttir

Námskeið ríkissaksóknara fyrir ákærendur - 27.8.2020

Dagana 24.-26. ágúst fór fram fyrri hluti grunnnámskeiðs ríkissaksóknara fyrir ákærendur en á námskeiðinu er farið yfir alla helstu þætti í refsirétti og réttarfari sem varða störf ákærenda.

Breyttur opnunartími - 18.8.2020

Frá og með 1. september 2020 verður opnunartími skrifstofu ríkissaksóknara frá kl. 9:00-12:00 og frá kl. 13:00-15:00.

Fréttayfirlit