Ríkissaksóknari

Ríkissaksóknari er æðsti handhafi ákæruvalds. Hann fer með yfirstjórn rannsókna sakamála á landsvísu og sinnir samræmingar- og eftirlitshlutverki um framkvæmd ákæruvalds hjá lögreglustjórum og héraðssaksóknara.

Brotaþolar

Upplýsingar fyrir þolendur afbrota

Vitni

Upplýsingar fyrir vitni

Sakborningar

Upplýsingar fyrir sakborningaFréttir

Mikil fjölgun verkefna hjá ríkissaksóknara - 13.1.2020

Við þriggja ára samanburð á helstu verkefnum ríkissaksóknara kemur í ljós gríðarleg fjölgun mála/verkefna eins og fram kemur í meðfylgjandi töflum:

Lokun um jól og áramót - 12.12.2019

Skrifstofa ríkissaksóknara og sakaskrá ríkisins verður lokuð á Þorláksmessu, aðfangadag og gamlársdag auk hefðbundinna lokana vegna hátíðanna.

Fréttayfirlit