Ríkissaksóknari

Ríkissaksóknari er æðsti handhafi ákæruvalds. Hann fer með yfirstjórn rannsókna sakamála á landsvísu og sinnir samræmingar- og eftirlitshlutverki um framkvæmd ákæruvalds hjá lögreglustjórum og héraðssaksóknara.

Brotaþolar

Upplýsingar fyrir þolendur afbrota

Vitni

Upplýsingar fyrir vitni

Sakborningar

Upplýsingar fyrir sakborningaFréttir

Heimsókn starfsmanna ríkissaksóknara Eistlands - 22.10.2021

Síðastliðinn mánudag kom 6 manna hópur starfsmanna ríkissaksóknara Eistlands, þ.m.t. ríkissaksóknarinn Andres Parmas, í þriggja daga námsferð til Íslands til að fræðast um ýmis málefni opinberrar stjórnsýslu hér á landi. Má þar nefna skipulag og verkefni ríkissaksóknara og annarra réttarvörsluaðila, gagnavörslu, menntun og þjálfun starfsmanna og fjármögnun stofnana.

Skrifstofa ríkissaksóknara og sakaskrá ríkisins lokar kl: 12:00 í dag, föstudaginn 18. júní. - 18.6.2021

Fréttayfirlit