Fyrirmæli

Samkomulag um samskipti ákæruvalds og héraðsdómstóla

RS: 4/2019

  • Útgáfudagur:
    19. desember 2019
  • Gildistaka:
    19. desember 2019
  • RS: 4/2019
    Kemur í stað RS: 1/2017

Í kjölfar fundar ríkissaksóknara og dómstólasýslunnar 12. desember sl. hefur ofangreint samkomulag verið uppfært og undirritað af ríkissaksóknara og formanni stjórnar dómstólasýslunnar.

Hér með eru ákvæði nefnds samkomulags, að því leyti sem þau snúa að ákæruvaldinu, gerð að fyrirmælum ríkissaksóknara til þeirra sem fara með ákærumál fyrir héraðsdómstólunum.

Samkomulagið er fylgiskjal með þessum fyrirmælum.


Sigríður J. Friðjónsdóttir
ríkissaksóknari