Um embættið

Alþjóðleg ráðstefna um kynferðisbrot gegn börnum á netinu

12/6/19

Alþjóðleg ráðstefna um kynferðisbrot gegn börnum á netinu fer fram í Háskólanum í Reykjavík dagana 5.-6. desember 2019. Að ráðstefnunni standa Norræna ráðherranefndin og Háskólinn í Reykjavík í samstarfi við dómsmálaráðuneytið, embætti ríkissaksóknara, lögregluna á höfuðborgarsvæðinu og Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglunnar. Ráðstefnan fer á ensku og undir heitinu „Combating Online Child Sexual Abuse“.

Dagskrá ráðstefnunnar má finna með því að smella hér.

Til baka Senda grein