Um embættið

Ályktun fundar ríkissaksóknara og ákærendafélagsins 04.06.2010

6/15/10

Föstudaginn 4. þessa mánaðar var haldinn sameiginlegur fundur ríkissaksóknara og Ákærendafélagsins á Hótel Reykjavík Centrum.

Fundarefnið var frumvarp til laga um breytingu á lögreglulögum, nr. 90/1996, o. fl. og einkum umsagnir ríkissaksóknara og Ákærendafélagsins um það.

Á fundinum var samþykkt  eftirfarandi áskorun til dóms- og mannréttindaráðherra, sjá hér

Til baka Senda grein