Um embættið

Vegna umfjöllunar í samfélaginu um svonefnt Guðmundar- og Geirfinnsmál

10/15/11

Vegna mikillar, og stundum villandi, umfjöllunar um svonefnt Guðmundar- og Geirfinnsmál undanfarið, telur ríkissaksóknari rétt að setja á heimasíðu sína dóm Hæstaréttar í máli nr. 214/1978, þar sem lesa má bæði dóm sakadóms Reykjavíkur og Hæstaréttar í sakamálinu á hendur Erlu Bolladóttur, Guðjóni Skarphéðinssyni, Kristjáni Viðari Viðarssyni, Sævari Marinó Ciesielski, Tryggva Rúnari Leifssyni og fleirum.

 

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978

Til baka Senda grein