Um embættið

Ákæra á hendur hjúkrunarfræðingi og Landspítala

5/22/14

Vegna mikillar umfjöllunar í samfélaginu um ákæru ríkissaksóknara á hendur hjúkrunarfræðingi á gjörgæsludeild Landspítalans og spítalanum þykir ríkissaksóknara rétt að birta ákæruna á heimasíðu sinni.

Til baka Senda grein