Um embættið

Ríkissaksóknari víkur sæti við meðferð endurupptökubeiðna vegna Guðmundar- og Geirfinnsmála.

10/1/14

Ríkissaksóknari hefur í dag ritað dómsmálaráðherra bréf þess efnis að hann telji sig vera vanhæfan til að veita endurupptökunefnd umsögn um viðhorf sitt til þeirra tveggja endurupptökubeiðna sem fram eru komnar vegna Hæstaréttarmálsins nr. 214/1978.

Bréf ríkissaksóknara má nálgast hér.

Til baka Senda grein