Um embættið

Starfshópur um meðferð nauðgunarmála

Árið 2001 skipaði ríkissaksóknari starfshóp til að kanna meðferð nauðgunarmála, rannsókn og saksókn. Nefndin skilaði í mars 2002 skýrslu um störf sín en í henni er m.a. að finna tillögur hópsins að verklagsreglum um rannsókn nauðgunarmála.

 

Árið 2006 skipaði ríkissaksóknari starfshóp til að kanna meðferð nauðgunarmála árunum 2002 til og með 2006. Um var að ræða framhald ofangreindrar  könnunar. Nefndin skilaði í maí 2007 skýrslu um störf sín.