Fyrirmæli

Fyrirmæli ríkissaksóknara til ákærenda

Samkvæmt 21. gr. laga um meðferð sakamála nr. 88/2008 gefur ríkissaksóknari út almenn fyrirmæli um meðferð ákæruvalds og hefur eftirlit með framkvæmd ákæruvalds hjá lögreglustjórum.

 

RS: 3/2009 - Tilkynning til brotaþola og réttargæslumanna

RS: 9/2009 - Meðferð mála gegn börnum yngri en 15

RS: 1/2014 - Málshöfðun að kröfu brotaþola

RS: 1/2016 - Rannsókn á haldlögðum raftækjum sem innihalda rafræn gögn

RS: 1/2017 - Samkomulag um samskipti ákæruvalds og héraðsdómstóla

RS: 2/2017 - Ákæruskjöl - útlit og form

RS: 3/2017 - Brot sem ljúka má með lögreglustjórasekt

RS: 4/2017 - Málsmeðferðartími

RS: 5/2017 - Afgreiðsla á málum vegna þjófnaðar í verslun

RS: 6/2017 - Niðurfelling saksóknar

RS: 7/2017 - Mál sem send eru héraðssaksóknara til ákærumeðferðar

RS: 8/2017 - Sáttamiðlun

RS: 9/2017 - Aðgangur að gögnum sakamála sem er lokið

RS: 10/2017 - Málaskrá ákæruvaldsins

RS: 11/2017 - Ákvörðun um að vísa frá kæru, hætta rannsókn eða fella mál niður

RS: 12/2017 - Eftirlit ríkissaksóknara með símahlustunum og skyldum úrræðum

RS: 13/2017 - Um kærur og kvartanir á hendur starfsmanni lögreglu

RS: 14/2017 - Siðareglur fyrir ákærendur

RS: 1/2018 - Krafa um gæsluvarðhald

RS: 2/2018 - Rannsóknaráætlanir og greining sakamála

RS: 3/2018 - Meðferð kynferðisbrotamála þegar um fatlaðan sakborning og/eða brotaþola er að ræða

RS: 1/2019 - Brot gegn umferðarlögum. Samræmi í málsmeðferð
smallheaderimage

Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica