Um embættið

Fréttir (Síða 6)

Fyrirsagnalisti

Meðferð nauðgunarmála í Danmörku - 9/7/11

Skýrsla um heimsókn starfsmanna ríkissaksóknara og lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu til danska yfirvalda í febrúar 2011

Viðbrögð ríkissaksóknara við tilmælum forsætisráðherra - 3/23/11

Í viðtali 19. mars sl. í fréttatíma Stöðvar 2 sagði forsætisráðherra ríkissaksóknara fara með rakalausar dylgjur um afskipti hennar af ákæruvaldinu, hún skoraði á hann að skýra mál sitt og krafðist þess að hann drægi orð sín til baka. Lesa meira.
Tilefnið var ræða ríkissaksóknara á málþingi um stöðu ákæruvaldsins 18. mars sl. Í ræðunni var fjallað um nauðsyn þess að styrkja sjálfstæði ákæruvaldsins og það borið saman við sjálfstæði sem dómarar og dómstólar njóta.

Ríkissaksóknari hefur svarað bréfi dómsmála- og mannréttindaráðuneytisins vegna umræðu um kynferðisbrot. - 10/15/10

Á dögunum átti ríkissaksóknari ágætan fund með dómsmála- og mannréttindaráðherra, Ögmundi Jónassyni, vegna opinberrar umræðu um kynferðisbrot eftir birtingu greina og viðtals við ríkissaksóknara um þann málaflokk. Niðurstaða fundarins var sú að ríkissaksóknari gerði ráðuneytinu grein fyrir afstöðu sinni til ákveðinna atriði sem nánar eru tilgreind í bréfi ráðuneytisins til ríkissaksóknara dagsett 7. þessa mánaðar. Það hefur ríkissaksóknari nú gert.

Síða 6 af 8